aðfangadagur var yndislegur. Við vorum hjá ma & pa ásamt, Lonni & co, afa & ömmu & auðvitað Erni mínum Aroni.
Fyrir utan veikindi liotla haursins míns er þetta búið að vera frábært. Hann svaf allt aðfangadagskvöld opnaði bara 3 pakka með okkur, en svona er þetta bara þegar maður er lítill & lasinn. Opnaði svo restina þegar hann kom heim & lokaði kvöldinu með því að kasta upp yfir allt :/
Já þetta var gaman fram að því.
En öll fengum við frábæran mat, hátíðarlambalæri sem ég færði foreldrum mínum þar sem ég treysti þeim betur til að elda það hehe.. svo auðvitað hamborgarhryggur & jólasúpan. Ég á mjög erfitt með að trúa því að þetta séu seinustu jólin mín hjá ma & pa, langar næstum að gráta :'( en maður verður víst að fullorðnast einhverntímann heheh, that will be the day ;o)
Enn er gaurinn minn lasinn, með RS vírus í annað sinn, fær hann víst á hverju ári, þar til hann eldist...eitthvað meira..veit ekki hvenær þetta hættir.
Hey já, ég var næææstum búin að gleyma telja upp hvað við fengum í jólagjöf, rúmföt , rúmföt, rúmföt,rúmföt & lak, kaffikönnu, nærfataskyrtur, bökunarvigt/vog sem er blá en verður bráðum bleik. Baðhandklæði, bolla & undirskálar, uppháan kistil úr 1928 búðinni minni (veit ekki nkl hvað þetta er kistill eða eitthv. annað) En rosalega flott allavega.
Hvað litli guttinn fékk, varr Bubbi byggir föt,handklæði & bók, bílabraut, náttgalla,sæng & kodda slngurföt & svooo margt annað. Já & Stubbarnir & ég held ég sé að verða einhverf :/ OMG! En hann elskar þetta... þoli þetta fyrir það :)
Vona að um áramótin verði kúturinn minn kátur, & geti notið allra ljósadýrðana með okkur, ég er að reyna telja manninn minn á að vera bara upp í grafarvogi & láta svo lille bro hans skutla okkur heim með músina. Bara róleg & þægileg áramót..ahh ekkert partýstand, er of gömul fyrir þetta (nema mér sé boðið í partý með mömmu, þá er ég alltaf ung aftur)
Jæja. búin að blogga hellings í dag... yfir & út STUBBAKNÚÚÚSSSSSSSSSSSSS
Lady Lilja sem aldrei bloggar :))
miðvikudagur, desember 27, 2006
Hvað segir ammælisdagurinn um mig...
Your Birthdate: December 14 |
You work well with others. That is, you're good at getting them to do work for you. It's true that you get by on your charm. But so what? You make people happy! You're dynamic, clever, and funny. And people like to have you around. But you're so restless, they better not expect you to stay around for long. Your strength: Your superstar charisma Your weakness: Commitment means nothing to you Your power color: Fuchsia Vona að þetta hafi tekist :) |